Fyrir ykkur sem erud ordin ahyggjufull ta gengur ferdalagid eins og i lygasogu.
Vid fengum Camperinn fyrir hadegi a fostudag og hofst aevintyrid fyrir alvoru, tvi ju vid turftum ad koma okkur ut ur midborg Sydney og tad a vitlausum vegarhelming. Vidurkenni alveg ad vid vorum nett stressadar. Leid okkar la framhja Operuhusinu og yfir Harbour Bridge (bruna hina fraegu). Vid gatum nu ekki mikid notid tess ad keyra framhja tessum fraegu kennileitum tar sem vid attum nog med ad einbeita okkur bara ad akstrinum. Tad ma nefnilega segja ad fyrst um sinn hofum vid allar verid ad keyra a einn eda annan hatt...tad tarf nefnilega ad huga ad morgu t.d. vera a rettum vegarhelming, fylgja skiltum og vegvidum og passa ad keyra ekki a kengurur og koalabirni. Allt hefur tetta gengid storslysalaust.
Ingibjorg er adalokumadurinn og stendur sig gridarlega vel. Eftir trja fyrstu dagana sem vid hofum verid a ferdinni er eins og hun hafi aldrei gert annad en ad keyra i vinstri umferd. Adeins 3 hefur hun ruglast a stefnuljosunum og ruduturrkunum sem er mjog litid midad vid byrjanda her.
Vid byrjudum a tvi ad keyra til Lower Hunter Valley sem er eitt helsta vinraektunarsvaedi Astraliu. Keyrdum tar framhja heilum helling af vinekrum og fyrir algjora heppni tokum vid eftir framleidslu Rosemount og Lindeman vinsins. Vid gatum nu ekki sleppt tvi ad kikka i baeinn og fa ad smakka svolitid af framleidslunni. Hun var lika svona prydisgod ad vid keyptum ,,nokkrar" floskur.
Fyrstu tvaer naeturnar gistum vid a afskaplega "huggulegum" stad nalaegt baenum Toronto. Stadurinn sjalfur var agaetur en nagrennid og nagrannarnir ekkert til ad hropa hurra fyrir. Eins marga Hvit Hyskja (White trash) hofum vid ekki sed a einum stad, enda um ekta Trailer Park ad raeda.
Annar gististadur okkar var lika einkar skemmtilegur en hann heitir Clog barn eda Treklossahladan. Tar voru husin i anda teirra i Hollandi og sundlaugin skreytt med gulum klossum. Fatt eins sjarmerandi.
Her i Astraliu er mjog i tisku ad gera eftirmyndir af hinum ymsu hlutum. Eftirmyndir tessar eru yfirleitt ekki smaar i snidum og verda baeir oft tekktir fyrir sina styttu... og fatt annad.
Nu hofum vid keyrt framhja threm slikum styttum. Su fyrsta var af Marilyn Monroe, reyndar ekki ein stytta heldur heilar 3...eg var ad sjalfsogdu anaegd med taer. I teim bae var lika stor uppblasin belja sem vakti mikla lukku hja sveitastelpunni Ingibjorgu.
Naest var tad The big banana. Stor gulur banani og hja honum var bud full af allskyns bananadoti og veitingastadur sem baud upp a ymislegt matarkyns ur bonunum. Margret var mjog hrifin af tessum stad en einnig teim naesta (Innskot MS: Ekki satt!). Raekjunni storu sem plantad hafdi verid a thak huss i einum baenum. Vid bidum spenntar eftir ad sja stora avocadoid, stora ananasinn og svo maetti lengi telja. Ja vid erum aldeilis ad skoda heiminn i tessari ferd okkar.
En nuna erum vid i Byron Bay, yndislegum hippa-bae med adeins 7 tusund ibua en ibuatalan er margfold nuna yfir hasumarid. Vid erum a tjaldstaedi adeins fyrir utan baeinn med okkar einkastrond sem vid heimsottum adeins i morgun.
En vid erum hressar og ferskar og vorum ad enda vid ad kaupa 1ltr af solarvorn nr. 30 svo enginn tarf ad hafa ahyggjur af okkur (solbruninn minn ogurlegi er allur ad koma til, eg skil eftir mig godan hluta af gomlu islensku hudinni her i Astraliu og hlakka til ad fa utlenska hud i stadinn... naes).
Bestu kvedjur til allra!
Saeja og hinar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
Haha, Ástralir eru greinilega smekkfólk þegar kemur að bæjarskreytingum. Ætla að leggja til að Reykjavíkurborg reddi sér risastyttu af marfló.
Er mikið af Kóalabjörnum hlaupandi um vegi Ástralíu?
Hofum enn ekki sed ta svona uti i villtri natturunni en haegjum alltaf a okkur tegar tad kemur skilti og horfum til beggja hlida. Reyndar sa margret hop af kengurum ad bita gras rett vid veginn! En hofum enn ekki keyrt a nein slik dyr en sjaum to eitthvad af teim (adallega fuglum) daudum a veginum
Mikið var mitt móðurhjart ánægt þ egar þessi færsla kom inn og ég´sá að allt gengur vel. Skemmtið ykkur vel en drekkið ekki allt of mikið af hvítvíninu í einu nokkrar flöskur gæti kanski verið og mikið í einu. ástarkveðja til ykkar allra Sæju Mamma.
Alveg hreint yndislegt allt saman! :0*
kv. Hildur H.
Getið þið ekki smyglað eins og einu Kóala-barni með ykkur heim? Fátt krúttlegra, held reyndar að þeir séu fyrirmynd Gremlins kvikindana og að á næturnar breytast þessir saklausu bangsar í blóðsjúgandi ógeðiskvekendeee.
Það væri líka spennandi að sjá hvort þið gætuð ekki safnað saman húðflögum í krukku og gert eitthvað grín með þær á flugvelli...t.d. kallað þetta launson ykkar hahaha
þið eruð svo mega svalar;) og ég líka þar sem ég spóka mig um í fötunum þínum Sæja;) En voðalega langar mig að sjá þessa risarækju á húsþakinu eða bananastyttuna;) ég tala nú ekki um marilyn:) En haldið áfram að vera svona töff á camper van, og ekki keyra á dýrin:)
kv. Alla
Sælar. Sá síðuna ykkar inn á Bakpokanum :) Langaði að forvitnast hvar þið leigðuð camperinn? Var það á netinu?
Góða ferð og góða skemmtun.
Kveðja, Inga
aaaahahaha ´mer fannst hugmyndin um launu soninn mjög sniðug og spennandi..
annars er ég ánægð að allt gengur vel og að það hafi loxins komið inn færsla. ég elzka færslur. og ég elzka ykkur!
hafið það gott og farið varlega..
lof
linda.
tóm gleði og hamingja í camper sýnist mér. Já það er snúið að venjast vinstri umferð...sumir bílstjórar í mínu ferðalagi settust meira að segja vitlausu megin inn í bílinn og ætluðu að bruna af stað.
Hafið það æði unað menningarkonur.
Bestu kveðjur
Guðlaug
Inga. Vid byrjudum bara a tvi ad googla. Fundum tannig nokkrar bilaleigur og a netinu er haegt ad fa tilbod. Letum svo ferdaskrifstofuna sem vid keyptum flest flugin okkar hja boka bilinn fyrir okkur tvi hun tau fengu betra tilbod. Ferdaskrifstofan sem skiptum vid heitir Statravel.
Kv. Saeja
Takk fyrir þetta, alveg frábært. Fæ að fylgjast með ykkur í ferðalaginu ykkar, þið eruð alveg að upplifa drauminn minn!
Gangi ykkur vel, kveðja Inga
Post a Comment