Wednesday, January 28, 2009

Rockhampton

Ta erum vid komnar til Rockhampton sem er hofudborg nautakjotsins her i Astraliu. I tilefni af tvi eru risastorar beljur vida upp a hustokum til skrauts. Saerun er alsael yfir tessu enda mikil ahugakona um stora hluti Astraliunnar.Vid komum keyrandi hingad i gaerkvoldi og eigum "fridag" her i dag adur en vid leggjum i lokasprettinn upp til Cairns sem telur rumlega 1000 km.

Ferdin okkar til Fraser Island var mjog vel heppnud. Vid forum i hop med leidsogn og gistum eina nott. Nadum ad skoda allt tad helsta a tessum tima, syntum i Lake McKenzie sem er i raun risastor regnpollur, forum a Cape Indian, skodudum Colorued Sands og kepptum i Pi-pi kapphlaupi svo eitthvad se nefnt. Vid vorum bara 7 i hop i stad 14 venjulega tannig ad leidsogumadurinn okkar hann Greg gat svoleidis dekrad vid okkur. Hann stod sig eins og hetja i ad bruna um a tessari staerstu sandeyju heims og kvartadi ekki mikid undan magninu af sandinum sem vid barum med okkur inn i bilinn hans fina.
Ad kvoldi Astraliudags og afmaelis Saeju var svo voda fin grillveisla i bodi Gregs i Dilli Village tar sem vid bjuggum. Vid kenndum mannskapnum svo Jungle Speed vid mikla lukku og nokkrar brotnar neglur. Undir lok kvolds birtist svo Greg med stjornuljos og hvitvinsflosku fyrir afmaelisbarnid. Vonandi ekki amalegur afmaelisdagur tad.
A Fraser Island er slatti af Dingoum roltandi um i leit ad aeti i bodi turista. Teir geta vist verid agengir ef tvi er ad skipta en letu okkur nu alveg vera i fridi. Tad sama er ekki haegt ad segja um skordyr Fraser Island. Nuna dagana a eftir erum vid allar ad uppgotva ny og ny bit a okkur haegri vinstri og skiptumst a ad bera a okkur tiger balm, sterakrem, bitpenna og brydja ofnaemistoflur. Yndislegt alveg hreint og bara til ad auka a kyntokka okkar.

Vid latum i okkur heyra seinna, turfum ad fara ad snua aftur a tjaldstaedid og taka inn tvottinn. Alltaf brakandi turkur i henni Astraliu.

Margret og hinar.

4 comments:

Anonymous said...

Þetta hefur ekki verið slæmur afmælisdagur Sæja:) Gangi ykkur vel upp til Cairns:)

kv. Alla

Anonymous said...

Þvílíkur munur að vera alltaf í svona brakandi þurrk. Það er svo orkusparandi. Ást, Kristjana

Anonymous said...

Á ég að senda pabba og Bjössa á Hólabaki út að heyja? Það verður að nýta þurrkinn!

Vildi ég væri með ykkur, Telma

Anonymous said...

Húsmóðurgenin alveg að fara með ykkur stúlkur minar. Alltaf að þvo og þurrka. Ástarkveðja
Sæju mamma.