Monday, February 2, 2009

Cape Tribulation

Allt gott af okkur ad fretta, tad er s.s. rigningartimabil her i nordur Astraliu og tjodvegur 1 var lokadur a lau kvold. Vid gistum i litlum bae sem var fullur af folki ad bida en vorum heppnar og fengum tjaldstaedi og svona.
Vid komumst svo i taeka tid til Cairns og logdum i hann i morgun i tveggja daga ferd til Cape Tribulation sem er i elsta regnskogur i heimi.

Skrifum meira seinna, takk fyrir allar kvedjurnar!

9 comments:

Anonymous said...

Váá eruð þið búnar að vera svona lengi í úglöndum að þið munið ekki lengur hvernig á að tala íslensku... " til Cape Tribulation sem er i elsta regnskogur i heimi". Váá ég skil það totally!

Anonymous said...

ahh mikið gott að þið komust þangað í tæka tíð.

ég giska á að thelma eigi kommentið hér að ofan .. am i right?

Anonymous said...

oboboo.. ég Telma á kommentið fyrir ofan Siggu!

Anonymous said...

Sælar allar stelpur. Vonandi gengur vel hjá ykkur þrátt fyrir rigningu. Hér er bara frost og snjór. Er að klára síðustu vikuna í Bláa Lóninu fer heim á föstudag 6. febr. Bið að heilsa ykkur öllum. Kveðja Ásgerður

Anonymous said...

Sjénsinn að ég myndi segja "úglöndum" eða "totally"...

...það er totally off!
En þær eru náttúrulega orðnar svolítið sjóaðar og sigldar. Annað en við!

One love
Thelma

Anonymous said...

Sjénsinn að ég myndi segja "úglöndum" eða "totally"...

...það er totally off!
En þær eru náttúrulega orðnar svolítið sjóaðar og sigldar. Annað en við!

One love
Thelma

Anonymous said...

Bíð spennt eftir meiru. Ekkert gráðug neitt eða þannig. ÁÁssstarkveðjur til ykkar:D Kristjana

Unknown said...

Passið ykkur á þessum, held hann sé pínu duló hahaha

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/02/03/med_dufur_i_brokunum/?ref=fpverold

Anonymous said...

Sælar elskurnar.
Gott að ykkur gengur vel.
Allir voða spenntir að fylgjast með.
Góðar kveðjur
Ingibjargar pabbi