Wednesday, December 24, 2008

Brúnkukeppnin mikla 2009


Eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin var á síðasta ferðafundi eru ferðalangar heldur betur farnir að fölna svona í aðdraganda jólanna. Ég legg til að þessi mynd verði sviðsett á ný á mánaðarfresti svo hægt verði að dæma um hver tani best í ferðinni. Gætum samt sleppt því að hella á mig snakki í sviðsetningunni.

Gleðileg jól ljúfurnar!

Margrét

6 comments:

Sæja said...

It's on sistas.

Anonymous said...

Spurning um að reyna að veðja á þetta líka..! Græða og svona í leiðinni:)
Kv. Thelma

Steinunn said...

Þetta er góð hugmynd. Ég veðja á Særúnu, 100kr.

Anonymous said...

Ja tala þú fyrir sjálfa þig margrét, mér sýnist þú vera hvað upplituðust þarna...en ég vil helst að tanið verði metið hlutfallslega svona eins og í the biggest looser annars held ég að þetta verði fyrirfram tapað hjá mér!

Anonymous said...

Úpsa síðasta comment var frá mér, Ingibjörgu

Anonymous said...

Ok ok Thelma veðjar þússara á Margréti! Við erum að tala um brúnkukeppni sko! Daman á eftir að rústa Særúnu..!