Gaerdagurinn for ad mestu i keyrslu, keyrdum fra Byron Bay eftir Gold Cost, gegnum Surfers Paradise og fleiri smabaei vid strondina. Her i Brisbane erum vid svo heppnar ad bua hja Ashleigh vinkonu minni en tar sem Brisbane er stor borg vorum vid ekki alveg vissar hvernig vid aettum ad komast til hennar. Hun bad okkur um ad hitta sig i vinnunni sinni og fyrir algjora tilviljun rotudum vid a rettu gotuna i fyrstu tilraun. Tetta hljomar kannski ekki merkilega en tad var frekar fraebart af vera buin ad keyra a 4 akgreina hradbraut inn i borgina og hafa ekki hugmynd um hvert vid vaerum ad fara tegar Ingibjorg rak augun i skilti med gotuheitinu sem vid vorum ad leita ad, frekar litil hlidargata. Vid hofum tad mjog gott hja Ashleigh hun byr i risahusi og fjolskyldan hennar er i sumarfrii tannig ad vid erum med husid ad vissu leiti fyrir okkur.
Tad er eitt sem einkennir Astraliu ad okkar mati, greinilegt ad Astralir turfa ekki ad hafa miklar ahyggjur af halku tvi her eru goturnar stundum faranlega brattar. Gatan sem Ash byr i er svo sannarlega su brattasta sem vid hofum sed. Shit! Vid eltum hana heim um vinnunni og hun gerdi ser litid fyrir og beygdi inn i faranlega bratta og stutta gotu. Vid svitnudum nu adeins a campernum en vorum of seinar ad fatta ad stoppa tannig ad vid forum alla leid nidur og tar sneri Ingibjorg vid. Vid reyndum fyrst ad leggja i gotunni en bilinn rann tratt fyrir ad vera i bakkgir. Allt for nu vel en eg (Margret) gaeti aldrei buid i svona bratta.
I gaerkvoldi forum vid i grillveislu til annarar vinkonu minnar, Soruh. Mamma hennar stjanadi vid okkur og bar i okkur kraesingarnar medan vid satum (og svitnudum enn meira i kvoldhitanum) og drukkum kampavin. Ekki mikid haegt ad kvarta yfir tvi.
I dag forum vid med Ash til vinar hennar sem vinnur a ferdaskrifstofu fyrir bakpokaferdalanga sem heitir Peterpans Adventure Travel. Tessi agaeti ungi madur skuldadi Ash marga og goda greida fyrir ad hafa svikid hana i astum og vid vorum svo heppnar ad fa ad njota tess. Fyrir ekki svo mikla peninga bokadi hann fyrir okkur:
- Brimbrettakennslu i Noosa i fyrramalid. Leggjum af stad fra Brisbane um 7 og brunum tangad.
- 2 daga ferd til Fraser Island sem er rosalega falleg eyja a minjaskra UN, verdum tar 26. jan sem er Australia Day og audvitad afmaelid hennar Saeju.
- Dagsferd til Great Barrier Reef til ad snorkla og skoda rifid i bat med glerbotni. Og njota tess besta i mat og drykk.
- Tveggja daga ferdar inn i frumskogarsvaedi i nordur Astraliu, Cape Tribulation.
- Gistinu i Cairns eftir ad vid skilum campernum fina.
Bestu kvedjur til ykkar allra
Margret og hinar
P.S. Vid erum ad vinna i tvi ad koma inn myndum, en taer eru slatta margar og tetta gengur haegt. Sjaum til hvenaer vid nennum ad hruga tessu inn.
-
9 comments:
Þvílík himnasæla!
Hafið það sem allra best dömur mínar.
Hér er þorrinn að skella á og fólk farið að búa sig undir mikið punga, og annars slags, hám. Ekkert kampavín og fínheit á þessum bæ.
Ást! Sigga Fanney
UNAÐUR;) rosalega hljómar þetta allt skemmtilgt hjá ykkur, ooog spennandi það sem þið eruð að fara að gera á næstu dögum:)
knús
Alla
ohhh stelpur eruði ekki að grínast, þetta hljómar svo unaðslega að mig langar bara að koma og joina ykkur....jii minn. Annars gott að heyra að allt gengur svona vel :) Kveðjur úr sveittu arkitektalókali í Vín (nú fer þetta alveg að verða búið)
Jó
Halló Sæja mín og hinar. Hrikalega er gaman hjá ykkur obb. Nú liggur gamla frænka í Bláa lóninu og baðar sig og ýmindar sér suðræn lönd osfrv. Gengur bara vel. Vona að þið hafið það gott áfram. Fylgist með ykkur. Kveðja Ásgerður
ohh þetta hljómar allt svo vel! ég er að kafna úr öfund...og auðvitað samgleðst líka eins og sönnu janúarbarni ;)
kv. Hildur
Hæ hæ
Mikið vildi ég vera 25 ára í dag og vera á svona ferðalagi. Njótið þess í botn þið lifið á þessu alla tíð. Erum að fara á þorrablót um helgina svo við fáum nú smá skemmtun hérna á fróni.
ástarkveðja til ykkar allra
Sæju mamma
Stelpur, hvað er málið með ykkur??
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/01/23/burhvalir_syntu_a_land/
Þið mætið til Eyjaálfu og allt lífkerfið fer bara í rugl, vinsamlegast hættið að syngja á börum þið virðist draga að ykkur alls konar kvikindi úr sjónum með sírenusöngnum :O)
okei! ég er svo full af öfund að ég dey!
þetta hljómar unaðslega hjá ykkur og ég er svo ánægð hvað þetta er æðislegt (en samt meira abbó en ánægð.. en það er bara því að ég er tussa.)
elsk á ykkur
linda
Þetta er svo geggjað!
Ég er ponku sammála Lindu með abbó vs. ánægð...
Post a Comment