Tuesday, January 6, 2009

Fyrsta tryllta aevintyrid yfirstadid

Maettar a Heathrow ferskari en vindurinn. Bunar ad bida i 4 tima og eigum ekki eftir nema 6....vei vei.

Aevintyralegri getur fyrsta faerslan a erlendri grund ekki ordid. Tvi midur.

Hofum sett i gang spennandi leiki til ad stytta okkur stundirnar a ferdalaginu. Annar teirra snyst um hver er fyrst til ad fa bakpokann sinn af faeribandinu. Hinn er, hver er duglegust ad drekka vatn. Villt.
Ingibjorg er luser dagsins i badum leikjum.

God saga.

Margret og Saeja. (Imba tessi elska er sofandi).
p.s. siminn hennar Margretar virka ekki.
p.p.s. Thelma, taskan hennar var bara 7,5 kg.

5 comments:

Anonymous said...

Spennandi leikir sem þið funduð upp á elskurnar, duglegar stelpur;)
En vá ég er bara farin að hlakka til að fylgjast með ykkur, þetta verður ekkert smá mikið ævintýri:)
Knús til ykkar... vona að þið séuð lagðar af stað til Ástralíu:)

Knús
Halldóra

Anonymous said...

Sjitturinn titturinn, næstumþví bara sjökommaþrjú kona!
Ég varð öll æst í þessa færslu og sjúk í þá næstu! Vona að þið eigið nóg af lotions og roll-oni, því þið eruð svo HEITAR!

Anonymous said...

næs stelpur næs:D hlakka til að fá færslu from down under:D
Love, Kristjana

Anonymous said...

Vá var Ingibjörg sofandi, nei vá geggjað ævintýri! Ég býð spennt eftir einhverju djúsí, en það verður erfitt að toppa þessa svaðalegu byrjun.

Kossar á ykkur! Telma

Anonymous said...

Hahahaha! Ó þið eruð svo villtar!

Og hvað meinið þið með því að síminn hennar Margrétar virki ekki? Hvað með öll ástarsms-in frá sambýlismanni mínum?!