Erum komnar a flugvollinn i Hong Kong eftir rumlega 11 tima flugferd sem var yndisleg. Vorum vid eins og nykomnar ur sveitinni i taekniundrid sem tveggja haeda flugvelin var. 100 myndir i bodi, otal thaettir og tonlist sem haegt var ad velja um, meira ad segja haegt ad gera playlista! Ad otoldum matnum en thad var audvitad thriggja retta enda fjogurra stjornu flugfelag og gatum vid valid ur, einnig var haegt ad fa nudlur og is tegar hentadi en vid svafum tad ad mestu af okkur eda of uppteknar yfir aftreyingunni. Audvitad fengum vid okkur eins og eitt hvitvinsglas\bjorglas med matnum, vorum svo kultiveradar og ekki laust fra tvi ad treytan og glasid hafi gefid okkur ljufan svefn a eftir. Reyndar var Margret a einum timapunkti ad tja sig um ad flugvelin vaeri ad breyta um stefnu en vid Saeja teljum tad einungis hafa verid af voldum hvitvinssins. Nu bidum vid i 4 tima eftir velinni til Melbourne sem mun taka adra 11 tima. Vid erum enn ferskar sem vindurinn en veit ekki alveg hvort tad verdur afram tegar vid komum a afangastad.
Tad er greinilegt ad vid hofum ekkert ad gera a flugvollunum nema skrifa leidinlegar faerslur en njotidi tess bara a medan tid getid, teim mun sennilegast fara faekkandi.
Kvedja fra okkur i Hong Kong
Ingibjorg
P.s. I leiknum er gefid minusstig ef pipt er a mann vid oryggishlidid eda brottfararhlid og fekk Saerun sitt fyrsta minustig og byrjar tannig leikinn. Engar ahyggjur samt, tad var ekkert alvarlegt og hun ekki send i neina leit.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
13 comments:
Mér finnst skemmtilegt að lesa þessar "leiðinlegu" færslur ykkar;) En ein spurning til Sæsu...var flugvélin svipuð og í myndinni um daginn?;) voru þetta svona þægileg sæti og þess háttar?:)
En ég hlakka til að heyra frá ykkur þegar þið komið til Ástralíu;)
kv. Alla
Ætlaði einmitt að kommenta á það hvað þið takið bloggið með miklu trukki, enda trukkar í gegn!
En það er óþarft orðið að þukla fólk á flugvöllum, því jú það eru komin hlið sem fjarlægja af manni fötin og sýna mann nakinn! Þið bara munið eftir því að allir verðirnir eru að dást að fögrum líkömum ykkar, á meðan þið gangið þokkafullt í gegnum hliðin! (Þetta er ekki bullshit, þetta stóð í Djévaff!!)
Haldið annars bara áfram að vera töff!
Kv. Thelma
Alla. Nei ekki alveg...en thratt fyrir litid plass milli saeta gat eg komid mer fruntalega vel fyrir.
Thelma. True that...tad er allavega i Keflavik..hef ekki sed skilti um tad her.
Saeja
Mæli með Kevin Bacon leiknum til að stytta sér stundir, Ingibjörg segir til dæmis Brad Pitt, þá þarf Sæja að segja leikara t.d. Edward Norton sem hefur leikið með Brad Pitt en ekki með Kevin Bacon (en því er sleppt yfirleitt, Bacon drengurinn hefur nefninlega leikið með öllum)þá þarf Margrét að segja leikara sem hefur leikið með Norton osfrv.
Good times
Já enda ekki mjög stór í sniðum Sæja mín;) Ég held að við getum komið okkur vel fyrir í næstum öllum flugvélum;)
Alla
Stelpur, þið eruð unaðslegar í blogginu! Særún, þetta hefur ekki verið sprengjuleit í þetta skiptið?
Gott að heyra frá ykkur og að þið hafið getað sofið eitthvað á leiðinni. Það er mjög skemmtileg blogg alla vega getum við h´´er heima fylgst með ykkur og gjörðum ykkar. ástarkveðja
mamma á Hvanneyri
æj okei var búin að kommenta í gær en það hvarf.. klárlega er ég þrolli og gat ekki farið eftir góðu kommentaleiðbeiningunum herna til hliðar!
allaveganna..
gott að heyra að þið séuð enn á lífi eftir þessa fyrstu klukkutíma ferðalagsins. það gleður mig.
hafið það roooosa gott og farið nu varlega í guðanna bænum!
lof á ykkur.
linda.
(pæling; af hverju er hjólastóll fyrir aftan word verification ef að maður vill heyra orðið??)
Yndislegt að fá að fylgjast svona með ykkur elskurna. Ég er náttúrulega seinust að fá fréttirnar eins og alltaf og var bara að fara inná þessa síðu í fyrsta skiptið núna, en get sagt ykkur að hér með er ég orðin fastagestur. Hlakka til að heyra krassandi sögurnar sem MUNU koma...hehe. Knús elskurnar ;)
Velkomnar til Australia;) ég bið að heilsa kengúrunum og auðvitað ykkur öllum;)
kv. Alla
Heil og sæl Særún. Glöð að heyra að allt hefur gengið hingað til. Allir frekar hressir hér umslóðir. Fylgist með ykkur. Kveðja Adda frænka (vinkona Stínu hans Ómars ha ha)
Hvort segja menn wallabi eða kangaroo þarna dánönder?
Hafið þið séð tasmanian devil?
Eruð þið búnar að skella nokkrum shjrimps on ðö barbí?
AAAAAA!!!
Ég get eiginlega ekki lesið þetta blogg. Ég er of öfundsjúk. Punktur.
Djók - ég er æst í þetta!
Farið vel með ykkur,
Anna Friðrika
Post a Comment