Friday, January 23, 2009

Go ride a wave

Tid sem bedid hafid eftir myndum getid tekid gledi ykkar ad nyjud tvi vid dundrudum rett i thessu inn slatta.

Myndalbumin thrju eru fra sidustu dogunum i Sydney, fra ferd okkar i Taronga zoo i Sydney og svo fra ferdalagi okkar a campernum, hingad til.

Forum i surf kennslu i gaer og er ohaett ad segja ad vid hofum verid lurkum lamdar eftir ta kennslustund. Veltumst um i sjonum, ymist a brettinu eda ekki, skropudum botninn med likomum okkar og drukkum allmikid af sjo. Tad er erfidara ad surfa en tad litur ut fyrir, tad fengum vid ad reynda. Eftir 2 klst i sjonum gatum vid rett svo stadid i orskamma stund adur en vid steyptumst i sjoinn aftur.

Her fyrir nedan ma sja okkur i hinum kynthokkafullu bolum sem vid turftum ad klaedast. Kannski sem betur fer tvi annars vaerum vid liklega allar i skramum og solbrenndar (thratt fyrir ad solin hafi engin verid, hun er nefnilega svo helviti lumsk).

Njotid vel.

Nu liggur leid okkar til Rainbow beach thadan sem vid forum til Fraser Islands.

Astarkvedjur, Saeja, Margret og Ingibjorg.

18 comments:

Unknown said...

Ég get svo svarið það, ég vissi að camperinn yrði lítill en vaaaááá! Það er afrek að þið getið sofið þrjár saman í þessum pappakassa og hvað þá búið í honum!

Þessi mynd af ykkur er líka hrottalega sexýfúl! Þið eruð magnaðar!

Anonymous said...

Shit hvað þið eruð sexý! Wrarrrr...

Anonymous said...

Stuðkveðjur af klakanum. Við dýrkum myndina af Sæju fljúgandi á ströndinni! Biðjum að heilsa stórum hlutum Ástralíu og sendum góða strauma í campersambýlið.

Anonymous said...

Bahahahahahahahahahahaha...ó þið kynþokkafullu verur!

Anonymous said...

Já og hahahhahahha...risabananinn og risarækjan! Þarna vorum við Þórdís líka :) Ótrúlega töff!

Anonymous said...

ó namm! ég finn það nú þegar ég sé þessa mynd að ég var eiginlega búin að gleyma hversu fagrar þið eruð..
fullt sakn á ykkur.

Anonymous said...

Kynþokkafullar verð ég að segja:) En Sæja þessi strútur í dýragarðinum hefur ekkert reynt að éta þig eins og þessi í Danmörku hér forðum daga?;) haha
kv. Alla

Anonymous said...

Hjá ykkur er komin 26.janúar svo hjartanlega til hamingjumeðafmælið elsku Særún það biðja allir að heilsa með innilegum hamingjuóskum
ástarkveðja
Þín mamma,pabbi, Alla og Andrés.

Þórdís Edda said...

Grrr.... Ætla að bíða með að skoða myndirnar þar til ég hef tíma en vá hvað það er fyndið að lesa af ykkur á stöðunum þar sem maður er nýbúinn að vera. Big banana var áreiðanlega vonbrigði ferðarinnar samt. Gaman að þessu samt. Til hamingju með daginn elsku Sæja mín og gangi ykkur áfram vel og Guð hvað ég öfunda ykkur að vera á leiðinni á rifið.
Knús.

Anonymous said...

Hæ hæ Sæja, hér er lítill gaur sem saknar þín afskalega mikið og talar mikið um þig. Knús og saknaðarkveðjur frá Pétri Mikael. Skemmtið ykkur frábærlega vel áfram!!

Anonymous said...

ÓÓÓ þessi mynd lét mig missa áhugann á karlmönnum og Trausti missti áhugann á mér þegar hann sá hana, ég þrái ykkur og Ástralíu!

Jiii Hvað þetta hljómar allt fullkomlega, ég er meira að segja farin að trúa því að það hafi aldrei verið táfýla og prumpulykt í Campernum, bara blómalykt!

Telma

Anonymous said...

Gleheðilegt afmæli Slæsan mín:)
Þú ert ekki einungis stórglæsileg, heldur þið allar þrjár!
Afmælisdagurinn fær stóran sess í sögubókum framtíðarinnar, það máttu bóka! Hér er allt að verða vitlaust!

One love once again:)
Thelma

Anonymous said...

Aftur til hamingju með afmælið Særún mín nú er kl akkurat það sem hún var þegar þú fæddist fyrir nokkrum árum afmælisgjöfin býður þín þegar þú kemur heim
ástarkveðja
mamma

Anonymous said...

Ohh, ég sakna ykkar þegar ég skoða þessar fögru myndir! Ég hló upphátt af nokkrum þegar ég skoðaði þær hérna í vinnunni ;)

Og til hamingju með daginn Særún mín (aftur) :*

Hafið það gott!
Anna Friðrika

Anonymous said...

Elskurnar þið kynþokkafullu verur!! Til hammó aftur sæsa! Ætla að skoða myndirnar í kvöld. bæjó Stjana

Anonymous said...

Elsku Sæja okkar til hamingju með afmælið, við vorum að skoða myndinar þínar í alstund í dag og krökkunum finnst æðislegt að fylgjast með þér á ferðalagi (Ég sýni þeim bara myndir sem eru teknar að degi til :o) Hafðu það sem allra best
kossar og knúzzzzz
Helga og hinir á Furu

Anonymous said...

Þið eruð glæsilegir fulltrúar íslensku þjóðarinnar á ströndum Ástralíu -ég heimta brimbrettakennslu þegar Ingibjörg litla systir kemur heim.
Meiriháttar gaman að fylgjast með ferðalaginu -maður bíður spenntur eftir næstu ævintýrum.
Kveðja, Ingvar bróðir

Anonymous said...

HÆ elskurnar
pabbi Ingibjargar