Monday, January 5, 2009

It's time

Þá er komið að því. Við fljúgum á vit ævintýranna kl. 9:00 í fyrramálið....ómæ ómæ. Verður líklega lítið um svefn hjá okkur í nótt.

Við reynum að vera duglegar að drita inn sjóðheitum fréttum af ævintýrum okkar hér.
Fylgist spennt með :)


Farið vel með ykkur.
Sjáumst eftir 3 mánuði.
Sæja, Margrét og Ingibjörg.

10 comments:

Anonymous said...

Góða ferð elskurnar mínar og gangið rólega um gleðinnar dyr í Ástraíu. við foreldrarnir erum örugglega öll með smá áhyggjur af ykkur en þið eruð nú svo góðar stelpur að þið farið varlega
Ástarkveðjur til ykkar allra
mamma og pabbi Hvanneyri.

Anonymous said...

Ást til ykkar!

Anonymous said...

...frá Thelmu!

Anonymous said...

Sælar

Aldrei of oft sagt en góða ferð og skemmtið ykkur vel en örugglega.

Kveðja frá Dk sem er greinilega ekki nógu framandi til að komast á listann( bara smá öfundsýki héðan)

Oddný og co

Anonymous said...

Klukkan er tíu mínútur í níu og þið örugglega orðnar vel spenntar úti í vél.
Hlakka óstjórnlega til að fá fréttir af ykkur næst:) Eftir vonandi vel heppnuð flug og ferðaleiki.

Ást, Sigga Fanney

Anonymous said...

Góða ferð Tutlurnar mínar...
;)ég mun heimsækja ykkur hér...

;)Kossar,
Auður frænka

Kristjana Páls said...

allamallamæ!! Vonandi eruði með nóg af hreinum Naríum fyrir ástralíuflugið, og jafnvel búnar að skipta eftir londonflugið, nú þar sem þið eruð vafalaust lentar í Londres og þar með búnar með fyrsta hlekk reisunnar miklu! Góð saga!! Ykkar Kristjana

Ari Guðfinnsson said...

Sjóðheitum fréttum? Kæla þetta aðeins stelpur :-)

Unknown said...

Sjóðheit ævintýri úr sjóðheitum campervan, campervan er klárlega heitasta orðið fyrir 2009, svo er þetta líka ódýrt og gott, þið haldið kulda á hvor annarri í campervaninum

Kveðja
Campervan

Guðlaug Björk said...

Þið gleymduð mér í snjóbrettatöskunni stelpur. TAKK

Góða ferð píur. bið að heylsa Lou og Harold í Meloburne;)