Saturday, January 10, 2009

Neighbours

Fint ad fretta af okkur her i Melbourne. Erum bunar ad skoda borgina agaetlega og meira ad segja fara utfyrir og keyra adeins a The Great Ocean Road med vinkonu Margretar. Forum a unadsslegar strendur med nesti og hofdum tad huggulegt, var reyndar pinu afkaranlegt ad vera i flispeysu a strondinni. Nadum to ad fara adeins i solbad a annarri strond tegar solin let sja sig. Adal astaeda tessarar faerslu er su ad Saerun er nu i hinum storkostlega Neighbourstur. Eins og margir vita er hun mikill addaandi Nagranna og gat varla bedid eftir ad komast hingad. Hun er buin ad hlakka til allan timann a komast a slodir Carl, Susan, Harolds og felaga og er vaentanlega nuna a leidinni ad Ramsay St. sem er mjog toff. EF tid erud heppin faid tid einhvurn timann frettir af tvi.
Forum til Sydney a morgun og latum i okkur heyra tegar vid hofum eitthvad skodad tar.

Bestu kvedjur hedan...
Ingibjorg
P.s. Tad er alltaf jafnskritid ad hugsa um timamismuninn, dagur her og nott hja ykkur og einhver ykkar sem hafa fengid ad kenna a tvi :)

p.s.s. Innskot fra Saeju eftir turinn goda.
Tad er natturulega ekki haegt ad leyfa gerpinu ad skrifa her oeftirlitslaust. Eg vil benda a ad eg er ekki eins spennt yfir Nagronnum og Ingibjorg vill halda. Skammast min to alls ekki fyrir ad hafa farid i turinn. A girls got to do what a girls got to do....tid vitid. Aetti frekar ad skammast min fyrir tessar vinkonur sem eg er med og neitudu ad fara med mer....neinei segi svona.
En her segir maltaekid...You havent seen Melbourne until you see Ramsey Street.
Tad gerdi eg ad sjalfsogdu fyrir ykkur a landi isa sem hafid einhverntiman sed Granna. Talid vid mig eftir sirka 2 ar og eg skal segja fra plotinu sem verdur i gangi ta. Eg er oll inni tvi.

Sjaid bara>
http://www.flickr.com/photos/saeja/3187362346/in/photostream/
http://www.flickr.com/photos/saeja/3187351920/in/photostream/

20 comments:

Anonymous said...

mikið er ég feginn að þú skulir vera búin að sjá Ramsy street elskan mín´. knús og kossar til ykkar allra
Sæju mamma

Anonymous said...

Bíddu var þetta Max sem þú varst með þarna?
Halldóra

Anonymous said...

Ekki kannast ég við þennan gaur úr Nágrönnum...enda ekki mikið að horfa á þá;) Mamma og pabbi eru viss um að þetta sé stytta.....er það svo?

kv. Alla

Anonymous said...

En hvað allt er eitthvað wonderful! Ég er samt eiginlega forvitnust að vita hvaða vini Sæja eignaðist í túrnum sem voru svona vænir að smella af henni túristamyndum? Mikið er ég ánægð með það!

Anonymous said...

Hvað er þetta Ingibjörg, ertu of kúl fyrir Nágranna eða? Mér finnst nú bara gott hjá Sæju að skella sér þrátt fyrir fýlupúkana sem nenntu ekki með :)

Og annað, eru leikararnir bara að chilla á settinu til að taka á móti æstum aðdáendum? Er það svona aukavinnan, þeir skipta með sér vöktum kannski...

Anonymous said...

Óhh fegurðin eina! Ánægð með þig Særún, þú ert alvöru!

Annars dettur mér í hug að Margrét hafi aðeins lagt sig á sama tíma og þú varst í túrnum...
...er ekki annars hægt að dotta yfir Phillaranum í Ástralíu líka? :)

Sakna ykkar allra og tel niður daga til heimkomu...
...áttatíuogsjö plúsmínus 3 vil ég reikna með..!

One love
Thelma

Guðlaug Björk said...

glæsilegt hjá Sæsunni að kíkja í Ramsey st, hún lítur stórkostlega út í götunni rétt eins og hún væri ein af grönnunum.

Anonymous said...

Gott að vita af ykkur heilum á húfi hinum megin á hnettinum :) Satt að segja sá ég sjaldan Granna og veit því ekkert um Ramsey Street. En Sæja, hún er samtsemáður alltaf töff!!

Anonymous said...

Ég er gapandi yfir kommentinu hennar mömmu, hef aldrei heyrt eða séð hana nota orðin 'kúl' og 'chilla' áður.

...en svona getur lífið komið manni á óvart.

Anonymous said...

Ég meina það! Sigmar, ég er ekki mamma þín! Skondin tilviljun samt...

Anonymous said...

Hahahaha! Þessi misskilningur er að veita mér ómælda gleði!

By the way stúlkur mínar..viljið þið vinsamlegast EKKI hætta ykkur út í sjóinn á meðan þið eruð í Ástralíu, ég er pínu að missa svefn yfir þessu: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/01/12/mannfolk_a_matsedlinum/

:s

Annars til hamingju með daginn elsku Margrét - vona að þið njótið dagsins í botn...á þurru landi.

Unknown said...

Sammála Önnu Friðriku, erum að drukkna í fréttum af hákarlaárásum frá Ástralíu. Hef líka heyrt að þeim þyki eskimóablóð sérstaklega ljúffengt. hehe

Farið varlega elskurnar!

ps Til hamingju með daginn Margrét, shrimp on the barbie?

http://www.visir.is/article/20090112/FRETTIR02/792455989

Ari Guðfinnsson said...

Shit Töddi! Það er enginn frændi með þeim! Hvað gera þær þá?!?

Unknown said...

jaaaáá fökkedý mcfökkson, hljótum að geta sent einn lítinn frænda til þeirra í pósti? Einhver þeirra hlýtur að eiga dvergvaxinn frænda, sendum hann í kassa með súrefniskút, hann getur þá passað uppá þær

Anonymous said...

nr.1 ég hefði farið með sæju bara því að ég var í ástralíu og þar eru grannar.
nr.2 ég er jafn spennt og anna um hverjir vinirnir hennar sæju séu sem að tóku myndir??
nr.3. í guðanna bænum ekki fara í sjóinn!! sjæææææsen!
nr.4. ó misskilningurinn um mömmuna fékk mig til að hlægja heilann helling!
nr.5. innilega til hamingju með daginn margrét mín :* vonandu áttirðu góðan ástralskan ammlisdag.
nr.6. ég sakna ykkar allt of mikið!

lof&bæ
linda

Anonymous said...

Sælar

Vildi bara bjóða góða nótt (ég reyndar ný vöknuð) og vonandi að þið þurfið ekki að vera í flíspeysum á morgun í 37 stiga hitanum.....

Þó að ég eigi nú erfitt með að fylgjast með grönnum (Danir ekki alveg á þessari menningu) þá þóttist ég nú kannast við gaurinn og greinilegt að þetta er ekki stytta miðað við brosið á þér Sæja mín...

Hlakka til að heyra meira og takk fyrir tölvupóstinn

Oddný sys

Anonymous said...

Sorry

Það er víst baaara spáð 26 stiga hita hjá ykkur þarna í Sidney.

Kveðja Oddný

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið elsku Margrét.
Hvaða vantraust er þetta með að þið getið ekki passað ykkur hinum og þessum hákörlum?
Kærar kveðjur,
pabbi og mamma

Anonymous said...

Til hamingju með daginn Margrét.
Sæja slæmar fréttir frá Emmu, Álfheiði og Bigga. gerðist kl. 3 í nótt.
Hafið það sem best
Sæju mamma.

Kristjana Páls said...

Elskurnar.. þið eruð unaður. Var Lou ekkert á svæðinu Sæja?