Tann 12. januar kvoddum vid Melbourne eftir frabaera daga. Wana var ad standa sig mjog vel sem gestgjafi, treyttist ekki a ad skutla okkur og saekja og syna okkur hina og tessa veitingastadi og bari... ju og adra menningarlegri stadi lika.
Forum t.d. ut ad borda med Wana og Vilija sem var lika med mer i skola. Vilija tok med tvaer vinkonur sinar sem voru aestar i ad hitta Islendinga tvi taer voru a Airwaves i fyrr og algjorlega heilladar eftir tad. Voru meira ad segja heilladar af tvi hvad allt var dyrt. Vid vorum eins og bestu sendiherrar ad svara spurningum um Island. Eg sagdi einhverja vitleysu og Saeja sa um ad leidretta mig.
Sidasta kvoldid i Melbourne endudum vid a Blue Bar eftir mat med Wana og Gabrielle sem var lika i Nottingham. A Blue Bar var svaka stud tratt fyrir ad tad var sunnudagskvold svo vid Ingibjorg gatum adeins aeft okkur ad dansa a flipp-flopps. Gekk ekki svo vel.
En allavegana til Sydney komumst vid tratt fyrir ad hafa verid frekar taepar a tima a flugvellinum. Vid erum a hosteli fyrstu 2 dagana sem heitir Big og er mjog vel stadsett. Vid skelltum okkur strax nidur a hofn og tokum ferju um svaedid. Eftir siglinguna fekk eg langtradan afmaelis-is sem var fyrsti is ferdarinnar. Vedrid lika ekki alveg buid ad bjoda upp a mikil isat en tad er odruvisi i Sydney. Mjog hlytt og rakara loft. Prue vinkona kom svo og hitti okkur eftir vinnu baud okkur i afmaelisdrykk a Operubarnum. Tar var hun greyid voda fin og buisnessleg med okkur trjar i stutturum og sandolum. Eftir tad forum vid a Tyrkneskan stad og bordudum rosa godan mat og drukkum med vin ur stormarkadnum eins og tidkast mjog vida her. Allir bara maeta med vinflosku undir hendinni og drekka med matnum.
Erum nuna solaraburds-smudar og komnar i bikiniin og stefnum a strondina a Manly. Akvadum bara fyrst ad lata i okkur heyra og skella inn myndum loksins.
Astarkvedjur (og takk fyrir allar afmaeliskvedjurnar)
Margret og hinar fogru Saeja og Ingibjorg!
Slatti af myndum komnar inn i albumid her til hlidar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Hvar get ég séð myndir mínar ástkæru?
kv. Alla
Ein otholinmod.
Komnar inn nuna astkaer systir.
Saeja
Hey, eruði búnar að sjá tarantúlur????
Kv. Halldóra
U nei Halldora min. Enda hofum vid bara haldid okkur i storborgunum hingad til. Ekki mikid um tarantulur tar held eg....
Kv. Saeja
Þvílík fegurð!
Ég er samt æst að sjá hvernig brúknukeppnin stendur. Ég vil fá myndir af förum og bruna og klækjabrögðum. Eruð þið ekki pottþétt að reyna að klekkja á hver annari?
One love áfram,
Thelma
Man! hvað þið eruð sætar..það er nú bara varla að ég geti sagt að ég öfundi ykkur ;)Til hamingju með afmælið elsku Margrét mín..
Kv. Habba
Þvílíkar unaðsmyndir og þvílíkar unaðssögur, ég hlakka til að fá meira:D Nú, gaman að segja frá því að þá er söngelski nágranni minn sem spilar á skemmtarann að spila og syngja Jeff Buckley núna. Imba, þú veist hver hann er! Unaður! Það er alls ekki laust við að það að maður fái ferðafiðring í rassinn við það að sjá myndirnar og lesa sögurnar ykkar!! Ástarkveðjur, Kristjana
vá shitt hvað er gaman hjá ykkur og skemmtilegar myndir. Ohh ég man líka hvað ég var ánægð með flugvélasokka og afþreyingarefni.Æði pæði. Góða unaðsskemmtun gells.
ahhh fokking staðfestingarkerfi djöfuls nörd er ég í því hahaha
Post a Comment