Hofudstadur Kinverja, Peking, hefur farid alveg agaetlega med okkur domurnar. Fyrstu dagana vorum vid a hosteli rett hja Forbodnu borginni en nu erum vid stadsettar i ibud einhvers stadar i uthverfi. Vid erum bunar ad skoda helstu kennileiti her i kring en tad verdur ad vidurkennast ad allar skodunarferdir og turistadot er ad verda tonokkud treytt svona i lok ferdar. Vid komuna til Peking var radinn hopstjori, lidsstjori hefdi hljomad meira professional en tad var ekki samthykkt af 2/3 hopsins, skil ekki af hverju. Nu hopstjorinn var ad sjalfsogdu su veraldarvanasta eda su sem hafdi komid adur til Peking. Leiddi hun (Ingibjorg) stulkurnar sem thaulvanur leidsogumadur um borgina og sagdi fra merkum stodum. Tja nu er kannski eilitid faert i stilinn tar sem "hopstjorinn" turfti ad segja af ser a fyrstu gatnamotum tegar hann skildi ekki kortid (sem var nota bene mjog einfalt).
Tar sem vid vorum i sama hverfi og Forbodna borgin skelltum vid okkur ad sja tau merku hibyli keisaranna. Tad er svosum ekki mikid ad segja um tad nema ad keisaranir hofdu tad ansi gott med ser hus fyrir hinar ymsu athafnir hversdags- og sparidagslifs.
Vid vorum allar i fyrirmennunum tvi daginn eftir skelltum vid okkur i Sumarhollina tar sem vid gengum um somu ganga og Cixi keisaraynja fordum. Hun Cixi okkar let byggja mikid upp i kringum 1900 og dvaldi tar a sumrin til ad flyja mesta hitann i borginni. Vid spasserudum um langa gangana, saum tessa finu tonlistar- og danssyningu og nutum utsynisins.
Ad sjalfsogdu letum vid okkur ekki vanta a Kinamurinn, ekki haegt ad fara til Kina an tess ad sja tad ferliki. Nu vid forum i ferd med enskumaelandi leidsogumanni og forum upp a murinn a stad sem heitir Mutianyu. Vid vorum maettar og tilbunar i slaginn fyrir horkugongu upp a murinn. Tad var i bodi ad fara upp med klaf en vid vildum tekka hversu lengi madur vaeri ad ganga uppad. Stulkan sem leidsagdi okkur benti eitthvert lengst uppa fjall og tarmed adkvadum vid ad taka bara klafinn. Tad var eins og ad vera i skidalyftunni i Hlidarfjalli a AK (ekki ad undirritud hafi mikid verid tar) og ottadist madur eilitid um lif sitt tegar hrikti i kopplunum.
Stadurinn sem vid komum upp a hafdi ad geyma haesta vardturninn a tessu svaedi og forum vid tad i rolegheitum. Gengum i gegnum nokkra vardturna, upp og nidur brattar troppur og komumst loks a toppinn eilitid modar og heitar. Gangan var audvitad tess virdi tvi ekki var utsynid slaemt. Murinn hlykkjadist um hlidar og fjoll eins og augad eygdi, torp a einum stad og fjollin sem skilja ad Mongoliu og Kina a odrum, alveg hreint magnad. Tad sem toppadi svo ferd okkar var ad vid renndum okkur nidur 700 m rennibraut. Eilitid absurd ad renna ser nidur i stalrennibraut eftir ad hafa verid ad ganga a Kinamurnum.
Adan skelltum vid okkur i romantiska gongu um Olympiuleikvangasvaedid. Tar matti sja hreidrid og sundhollina uppljomad asamt hinum ymsu turnum og sulum bodudum ljosum. Mjog fallegt ad kveldi til en spurning hvernig stalbitarnir og kassarnir lita ut i dagsbirtu.
Vid erum ad sjalfsogdu bunar ad versla eilitid, fara a markadi og prutta. Erum bara nokkud stoltar ad hafa ekki latid Kinverjana svikja okkur, gellurnar voru alltaf undrandi yfir tvi hversu godar vid vorum ad prutta. Vid fengum Gucci og Chloe toskur a spottpris, armani ledur hanska, silkifatnad og perlur. Allt a kostakjorum og allt ad sjalfsogdu alvoru!
A morgun munum vid klara tad sem a eftir ad sja og kaupa. Pokkun verdur einnig partur af planinu en tar sem vid erum svo vanar ad pakka eftir tessa 3 manudi ta verdur tad litid mal. Tad er adallega spurning hvort allt kaupaedisdotid komist fyrir i bakpokum og hugsanlega aukapokum einhverjum.
Nokkur atridi sem vert er ad minnast a eftir dvol okkar her:
* Ekki svo margir tala ensku, hefur to sloppid til i Peking. Sokum tess hefur oft verid nokkur misskilningur og kinverjar jafnvel heimtad ad vid borgudum ymislegt sem vid vorum ekki sammala. T.d. hlupum vid ut ur leigubil tegar leigubilstjorinn var buinn ad hringsola med okkur og vissi ekkert hvert hann atti ad fara en tottist to alltaf vita tad. Vid letum ekki bjoda okkur tetta, forum ut og neitudum ad borga tad sem maelirinn var kominn uppi. Tad vard svaka drama og naesti leigubill vildi ekki taka okkur tvi hinn sagdi honum ad vid hefdum neitad ad borga. En tetta gekk allt ad lokum og vid komumst heim fyrir minni pening en ella. Graeddum heldur betur a Kinverjunum tarna!
*Eins og margir vita ganga morg born bleijulaus i Kina. Eru tess i stad med gat i klofinu og lata vada hvar og hvenaer sem er. Tess ma geta ad eitt sinn er vid stollurnar svoludum thorf okkar fyrir sveittan ameriskan skyndibita ma segja ad okkur hafi hefnst fyrir tad. A naesta bordi sem var ansi nalaegt voru modir og barn og turfti barnid ad pissa og let ad sjalfsogdu vada. Drengurinn spraendi a golfid og fengu faetur Ingibjargar og Saeju einnig ad finna fyrir tvi. Svosum var tetta ekkert alvarlegt, bara god saga ad segja fra.
*Vid hofum tekid upp ymislegt af venjum Kinverja, t.d. ad trodast hvar og hvenaer sem er, serstaklega ad troda ser i lestir. Tad er ekkert sem heitir ad bida eftir naestu lest, bara ad troda eins lengi og haegt er, svo lengi sem dyrnar geta lokast ta eru allir sattir.
Fyrir ta sem eru hryggir ad ferd okkur skuli vera ad lokum komin getum vid glatt med tvi ad eflaust verdur allaveganna eitt blogg enn skrifad. Vid turfum ad eyda 6 timum a Heathrow og ta hendum vid inn einhverju skemmtilegu. En nu getum vid haett ad telja nidur dagana tangad til ad vid komum heim...timarnir eru taldir!
Gledikvedjur fra Beijing
Ingibjorg og domurnar (tvi her erum vid ju ad sjalfsogdu avallt avarpadar domur)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Sælar
þið alltaf að lenda í ævintýrum
Mikið verður gott að fá ykkur heim.
Mér sýnist á blogginu að þið séuð líka fegnar að þessari heimsreisu sá að ljúka.
ástarkveðja
Sæju mamma
You're a lady :)
En mikið hlakkar mig til að sjá ykkar fögru fés í Leifstöð að kveldi Þriðjudags :)
kv. Alla
Dömurnar mínar voru voða fegnar að sjá húsið sitt eftir bara 4 daga ferðalag þannig að ég get ímyndað mér hvernig ykkur líður. En ég á þó eftir að sakna þess svakalega að geta ekki kíkt hingað inn og lesið blogg og skoðað myndir.
En gangi ykkur vel á leiðinni heim og vonandi eruð þið með betri flugfélögum en Ryanair sem getur ekki fundið út úr pöntun á 3 samlokum og 2 pizzum.
Bestu kveðjur Oddný og co
Elsku Sæja
Það er búið að vera gaman að fylgjast með, ég er að fara til Kína 7. maí og verð að fá að hitta þig áður en ég fer.
Góða ferð heim og vonandi sjáumst við um páskana. Kveðja, Gerða
jesús guð það er komið að þessu!
þetta er búið, þið eruð að koma heim!
jibbýkóla!
hæ
Ég var víst farin eitthvert áður en ég gat sagt bless áðan.
Vildi bara segja góða ferð heim, get víst ekki sagt sjáumst fljótlega en heyri í þér
Kveðja Oddný
While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)
email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.
Post a Comment