Elskurnar tarna heima i kuldanum, i dag voru hvorki meira ne minna en 43 gradur i Sydney og vid heitar og sveittar. Tad var nu lika ekki um annad ad raeda en vera inni og forum vid bara i bio i hadeginu. Annars fengum vid okkur gongutur a hinni fraegu Bondi beach i morgun, vorum arrisular og skelltum okkur ut adur en hitinn yrdi obaerilegur.
Fyrst ad minnst er a strandir er vist best ad lata ykkur vita hvernig fyrsta strandferdin gekk (sja sidustu faerslu). Forum vid a strondina i Manly og vorum vodalega anaegdar med okkur. Smurdum solarvorninni a og letum svo solina steikja hvita likamana.
Tar sem mikil spenna var fyrir tvi ad fara i sjoinn hinum megin a hnettinum var farid tangad i hollum (einhver turfti ad passa dotid). Tad hefur sennilegast verid tad sem vard okkur ad falli tvi likamar okkar eru eilitid brunnir, to mismikid. Saerun hefur vinninginn i brunakeppninni, sennilegast tekur hun solbrunkukeppnina full alvarlega. Hun er med finan hvitan rass og rautt i kring og nidur a laeri,tyrftum helst ad senda ykkur mynd tvi hun er svo falleg.
Eftir strandferdina var farid heim a hostel og sandurinn tveginn af og stormad upp a Oxford street. Tar er adalhverfi samkynhneigdra og gengu sumar okkar tar um eins og taer vaeru komnar heim til sin...nei grin. Vid lifum ansi miklu luxuslifi, hogum okkur ekki alveg eins og bakpokaferdalangar. Fengum okkur Sushi, hvitvin og bjor a Oxford street adur en vid snerum heim a leid sattar og saelar.
I gaer forum vid i Taronga zoo eda dyragardinn her i Sydney. Hann var nu med svona nokkud hefdbundnu snidi en audvitad hafdi madur ekki sed astrolsku dyrin adur. Ma tar serstaklega nefna kengurur og koalabirni. Reyndar var tetta i fyrsta skiptid sem Margret for i dyragard og stardi hun tvi opinmynt a oll dyrin. Hitinn var nu reyndar nokkud ad fara med okkur, hefdum gefid mikid fyrir ad hvila okkur med dyrunum i skugganum. Eftir dyragardinn tokum vid tvi rolega. Vorum turistalegar og tokum myndir af okkur fyrir framan operuhusid.
Um kvoldid var okkur svo bodid i mat til Prue vinkonu Margretar og hittum vid tar einnig Kate vinkonu teirra.
Tetta er liggur vid eins og kaera dagbok faersla en njotid tess a medan tid getid!
Annars er Sydney bara nokkud fin, gaman ad taka ferjurnar a milli stada, njota lifsins og skoda folk og stadi. Folkid er lika allt mjog almennilegt og tekur okkur tali alloft. Byrjar ta samtalid idulega a spurningunni hvadan vid seum og svo hefjast enn frekari samraedur um baedi lond og tjodir. Ansi hreint hressandi.
A morgun faum vid campervaninn okkar og yfirgefum borgina. Vid hlokkum einstaklega mikid til ad keyra a vinstri helming i fyrsta skiptid og tad ut ur midborg Sydney! Ferdaplanid er ekki alveg a hreinu, vid munum bara keyra eitthvad af stad. Byrjum tannig a 20 daga ferd okkar uppeftir austurstrond Astraliu.
Naest faidi frettir af Campervanslifinu sem verda eflaust aesispennandi
Bestu kvedjur til ykkar heima
Ferdalangarnir i Astraliu
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
Vá, mikið er ég feginn að ég var á ferðinni þarna um hávetur. Þá var bara rúmlega 20 stiga hiti :P
Jihh, þá byrjar nú ballið fyrir alvöru, þegar þið farið að æða um sveitir á vinstri!
Ég treysti því að þið gefið vaninum nafn og setjið inn mynd af þessum fjórða ferðalangi sem fyrst:)
Ohh hvað ég öfunda ykkur að hafa farið í dýragarð í Ástralíu. Bíð spennt eftir fleiri fréttum af ykkur og myndum (sérstaklega úr dýragarðinum).
Alex (kærastan hans Dóa)
Já blessuð sólin leynir sko á sér...þegar við Þórdís ætluðum svona líka að taka holiday á Ko Lanta á Tælandi og sóla okkur í nokkra daga...já nei, brunnum svona svakalega fyrsta daginn, kemur! En djöfull muniði njóta þess að vera á ferðinni á Campernum, það er ææææææði:)
Knús á ykkur, ég hlakka nú annars mikið til að fá ykkur heim!
guð ég les þetta eins og spennusögu!
sakn á ykkur.
p.s. það er mjög sorglegt þegar það er sendur út fjöldapóstur á facebook um helgarplön um bústaðarferð hvað við erum fáar á listanum..
Ég segi bara enn og aftur UNAÐUR! Það er unaðslegt að lesa um ævintýri ykkar og ég hlakka til að heyra hvernig gekk að krúsa út úr Sidney á vinstri!!
Elsku Sæja okkar. Við söknum þín svo mikið(RGG). Mig langar að koma til þín(FRN) Þú varst með blá grímu í flugvélinni(GGA) Við vorum að skoða myndinar þínar, þær voru flotta,sérstaklega nemo(OS) Okkur langur öllum í ísin sem þú varst að borða (allir á F-stofu)
Kveðja Börnin á F stofu :o)
Vá ég fékk tár yfir síðata kommenti! LOVELY!
Hvað kostar annars bensínlíterinn þarna úti? Eða eruð þið á dísel?
One love, once again!
Thelma
ó je dúdda. hversu mega sætt var kommentið til sæju frá krökkunum.. :D
já mikið hlýtur að vera gaman hjá ykkur núna. alla vega hafið þið ekki tíma til að blogga (vona þó að þið farið að láta í ykkur heyra sem fyrst áður en mæður ykkar verða áhyggjufullar um ykkur á vinstri helmingnum í óbyggðum ástralíu.)
Skemmtið ykkur vel
Oddný sys
Ég er með ykkur í anda stúlkur, þakka samt pent fyrir að það var bara hálfkalt þegar við vorum í Sydney.
Góða skemmtun áfram.
Post a Comment