Godan daginn allir saman
Ta erum vid maettar til Melbourne. Komum i gaer um 14 ad stadartima eftir heiiiiilmikid ferdalag eins og flestir vita tannig ad vid vorum fegnar ad skrida inn a hostelid okkar. Tad heitir St. Arnauds og er bara aegatlega stadsett, nalaegt midborginni. Tegar vid vorum bunar ad koma okkur fyrir og fara i langtrada sturtu roltum vid adeins nidur i midbae. Vid vorum an efa storglaesileg sjon tar sem vid ridudum til og fra, vissum fatt, skildum enn minna og bordumst vid ad halda okkur vakandi. Tar ad auki var islenska bjartsynin i nidurpokkun adeins of mikil og vid vorum ad drepast ur kulda undir kvold. Tar var nu kannski lika treytan ad spila inni en vedrid hingad til er amk ekkert allt of heitt. Kvortum samt ekki yfir tvi.
Nu er aftur a moti nyr dagur, klukkan rett yfir atta um morgun og vid bunar ad sofa i 10 tima. Vid erum til i allt, vopnadar flispeysum. Plan dagins er ad halda a vit aevintyranna, kikja i runt um midbaeinn og jafnvel kikja a saedyrasafn Melbourne. Erum svo ad fara ad hittia vini ur ollum attum i kvold og a morgun aetlar vinkona min ad keyra med okkur a strondina og syna okkur umhverfi borgarinnar.
Tad er frabaert ad fa oll tessi komment fra ykkur tratt fyrir oaevintyralegt blogg hingad til. Vid soknum ykkar allra og erum enn ad atta okkur ad tvi hversu langt fra ykkur vid erum.
Kvedjur
Margret
P.S. af tosku leiknum ad fretta er tad ad stadan er: Imba 2, Margret 1 og Saeja luser med -1.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
12 comments:
Gott að vita að þið eruð komnar heilar á húfi og allt gengið vel.
Sit við tölvuna og bíð eftir ritgerðum.
ástarkveðja
Sæju mamma
vehu....eg er svo ad rusta keppninni!
Svvooooo gaman að lesa fréttir elskurnar mínar:)
Ég er sko daglegur gestur og verð það næstu mánuðina:)
En Sæja, ætlaru ekki að drífa þig í Nágrannahringinn? Er það ekki í Melbourne??
Knús og kossar
Halldóra
Velkomnar á fætur...fyndið að segja þetta svona rétt þegar ég er að fara að sofa;)
En einhvernstaðar heyrði ég máltækið óheppin í spilum, heppin í ástum...ég er farin að stór efast um það máltæki....allavega er það ekki að virka fyrir þig Sæja mín;) ekki nema þú sért strax komin með sjóðheitann Ástrala sem talar undur fagra ensku;)
kv. Alla
Og já Sæja... Skallagrímur vann sinn fyrsta leik í deildinni í kvöld;)
Þið vitið hvað er uppáhalds máltækið mitt: heppin í spilum, góð í rúminu hehe
úff ég fer bara hjá mér... en gott að vita af því að þið séuð vaknaðar og komnar á ról í Melbourne. Ömmm ég hlakka aðallega að vita hvernig leikurinn fer..nei djók! Hlakka bara til að heyra meira, djöfull langar mig á ströndina með ykkur..sjæse! Ást undan sænginni á Eggerts.. Kristjana
Ég ætla aldrei að spila við Tödda...
Djöfulli væri ég til í að vera þarna með ykkur, hljómar allt unaðslega og á líklegt eftir að verða enn unaðslegra. Sæja mín ég hef fulla trú á þér og hef alltaf haft, hættu bara að fela aðskotahluti í endaþarmi þá hættir að pípa!
Kossar á kinn*
telma
Hahahahaha...
er eðlilegt hvað ég rífressa þessa síðu oft?
linda
Sælar stelpur. Gaman að fylgjat með ævintýrum ykkar og uppákomum. Þið virðist ekki eins langt í burtu á þennan hátt.
Gangi ykkur alli í haginn
Möggu-pabbi
Hei skemmtilegir leikir hjá ykkur, en eruð þið búnar að hitta krúttin Lou og Harrold.
Egið unaðs ævinsýri stúlkur. Knús og kram frá mér úje.
p.s ég mun alltaf þurfa smá aðstoð við að kommenta, geri alltaf vitlaust þegar á að skrifa í gluggan þar sem hjólastólakallinn er, er búin að gera þetta 4 sinnum núna, eins gott þetta takist. Lúði.
Post a Comment