Friday, February 20, 2009

Paradisin

Blogg vildudi og thad faid thid.

Sidast vorum vid a leidinni til Koh Phangan. Eyjan hefur longum verid thekkt fyrir ,,Full moon" partyin sem eru haldin thar nb. thegar er fullt tungl :) Vid rett misstum af tvi og gratum tad svo sem ekki. Domurnar, sem vid erum, akvadum ad i stad thess ad elta unga og villta folkid, ad fylgja fjolskyldufolkinu og porunum a Haad Yao strondina . Vid attum eftir ad boka gistingu thar og ekki var thad vandamalid. Um leid og vid stigum af batnum komu allavega 4 utsendarar og budu okkur gull og graena skoga ef vid fylgdum teim. Adeins ein kona var i hopnum og akvadum vid ad fylgja kynsystur okkar enda vid fyrstu syn almennilegust af teim. Tad kom svo a daginn ad oll unnu tau fyrir somu fjolskylduna og budu nanast thad nakvaemlega sama.


Vid hofum svolitid verid ad lenda i thessu her i Taelandi. Margret aetladi til ad mynda ad kaupa linsur en thad var ekki nog til i budinni svo afgreidslukonan hljop bara i naestu bud og reddadi malunum. Bara fyndid.


Nu thegar a strondina var komid turftum vid ad velja a milli herbergja. Annarsvegar var um ad velja kofa med rumum, viftu og hengirumi a verondinni og hinsvegar glaesilegt herbergi med tveim storum rumum, loftkaelingu, sjonvarpi, minibar og flottu badherbergi. Thid hefdud att ad sja svipinn a okkur thegar vid saum seinna herbergid og heyrdum verdid a tvi. Vid vorum allavega ekki lengi ad akveda okkur. I thetta sinn leyfdum vid okkur sma luxus og sjaum ekki eftir tvi. Nema kannski ad nuna standast natturulega engin herbergi samanburdinn.


Haad Yao var paradis i einu ordi sagt og vid nutum tess i botn. Lagum a sundlaugarbakkanum og strondinni, bordudum godan mat, gengum um og forum i Taelenskt nudd. Nuddid var yndislegt en sumar okkar komu verr ut ur tvi en adrar og turfti verkjatoflur til ad jafna sig :)


Vid akvadum nu ad skoda umhverfid adeins. Ekki langt fra var Paradisarfoss sem vid gengum upp ad. Paradisarfoss var kannski ekki rettnefni fyrir thessa laekjarspraenu sem vid saum. Vid gafumst to ekki upp og roltum ad Kinversku hofi sem var ekki langt fra. Thad var ansi fallegt en ekki var mikid lif i kringum thad svo vid stoppudum stutt.

......


Eftir thrja yndislega daga var ferd okkar heitid til Bangkok. Ferdalagid var nu ekki thad skemmtilegasta sem vid hofum upplifad. Logdum af stad kl 11:30 a fostudag. Fyrst satum vid i bat i ruma 2 tima. Svo bidum vid i klst. a bryggjunni adur en ruta nadi i okkur og keyrdi med okkur a ,,umferdarmidstodina" i Surat Thani. I theirri ferd vorum vid med ansi skemmtilega ferdafelaga fra Frakklandi. Their hofdu liklega verid ad drekka i solarhring eda svo og voru hressir eftir tvi. O hve vid oskudum thess heitt ad turfa ekki ad sitja undir song theirra og fiflaskap i 9 tima. Vid vorum baenheyrdar tvi a umferdarmistodinni forum vid ur rutunni og thurftum ad bida thar (in the middle of nowhere) i ekki nema 3 1/2 tima adur en sama rutan kom aftur og med henni forum vid til Bangkok. Fransmennirnir voru sem betur fer farnir med annarri rutu. Rutuferdin tok ekki nema ruma 9 tima og maettum vid, einkar oferskar, til Bangkok kl. rumlega 7 i morgun (laugardag).

Vid hoppudum upp i naestu lest og fundum hostelid okkar an nokkurra vandraeda. Munur ad vera med goda leidarlysingu. Her a hostelinu tok a moti okkur fyrsti Islendingur sem vid hofum rekist a sidan islenskur flugmadur kastadi a okkur kvedju a flugvellinum i Hong Kong. Hress gaur sem er buinn ad lifa godu lifi i Taelandi i 5 ar og hvatti okkur til ad vera ekkert ad flyta okkur heim i ruglid tar. Hver veit...

Nu sit eg i tolvunni en Margret og Ingibjorg eru ad leggja sig enda svafu taer ekki eins og ungabarn i rutunni.

Her i Bangkok aaetlum vid ad dvelja i tvaer naetur adur en vid holdum til Chiang Mai i nordurhluta Taelands.


Kv. Saeja....samferdakonur minar bidja lika ad heilsa ur draumalandinu.

9 comments:

Anonymous said...

Ég giska á að Margrét hafi þurft verkjalyf eftir nuddið, því jú hún er svo viðkvæm!
Annars er ég ánægð með ykkur að vanda og ætla að bíða með að taka frekjukast á fleiri myndir. Veit að þið vinnið í því ójá!
Hlakka til að fá ykkur heim eftir ekkert svo sérstaklega marga daga:)

One love,
Thelma

P.s. ég og Anna Friðrika erum á Bókhlöðunni á laugardagsmorgni og Anna var meira að segja fyrst til að mæta á svæðið, beat that! Ha!

Þórdís Edda said...

Mmm... tailenskar rútuferðir, fátt skemmtilegra! Nema ef vera skyldi Laos rútuferðir...
Knús til ykkar elskurnar!

Anonymous said...

Tad var svo sannarlega eg sem turfti verkjalyf... gellan losadi um stirda vodva sem kvortudu saran eftira. Svona er ad vera blom. Mikid eru tid Anna duglegar!
MS

Anonymous said...

Takk fyrir bloggið við vitum þá að þið eruð lifandi hafið það gott.
ég hélt að þetta ætti að vera ævintýraferð en ekki luxus.
kossar og aftur kossar
Sæju mamma.

Anonymous said...

Ha? Þurftu Magga litla verkjalyf? oog var hún að leggja sig? Nei því trúi ég ekki.

annars finnst mér eins o´g þið séuð að endulifa mitt líf... nákvæmlega sömu staðir sem að ég var á nema ég fékk að upplifa Full Moon Gleðina sem var stórkostleg!!

Vona að þið hafi ekki keypt neina sólarvörn á eyjunni... því jú þar keypti ég hina alræmdu sólarvörn (eða líklega body lotion með "dashi" af steikingarolíu)sem enn í dag er ekki vinkona mín...!

Skemmtið ykkur vel og fallega, mer finnst Bangkok æðisleg:)

Anonymous said...

Ohh ég fæ svona hlýtt í hjartað við að lesa þetta blogg.

Kristjana

Anonymous said...

Unaðslegt, maður getur ekki annað en elskað rútuferðirnar, þið getið látið ykkur hlakka til enn betri ferða í Laos;)

Anonymous said...

ó mæ. allur unaðurinn!

ég skrapp til rvk um helgina og saknaði ykkar fullt mikið. hafið það áfram gott. hlakka til að sjá fleiri myndir.

ást, sigga fanney.

Anonymous said...

Alltaf kósý að hitta Íslendinga hinum megin á hnettinum, manni finnst það alltaf jafn merkilegt! Er ekki frá því að Sæja hafi sofið einsog ungabarn í rútinni. Ætla vona að þið séuð með eyrnatappa með í för, þeir redduðu mér svo sannarlega í 18 tíma rútuferð frá Vín til Köben :)