Jaeja ta erum vid komnar til Thailands og bunar ad njota eyjalifsins eilitid. Vid komum til Phuket seint um kvold og vissum fatt tegar vid komum ut ur flugstodinni. Heill frumskogur af leigubilum og minirutum og allir ad sjalfsogdu aestir i ad keyra okkur a afangastad. Gengu tessi fyrstu kynni okkar af Thailenskri menningu to nokkud vel og vid komumst a hostelid. Vorum vid tvo daga i Phuket og eyddum teim a afslappadan hatt. Roltum um Phuket Town, forum a Karon strondina, bordudum godan mat og hluti ferdalanga skellti ser i vax. Notudum einnig timann i ad plana naestu skref ferdarinnar.
Akvadum vid ad skella okkur til eyjunnar Phi Phi Don tar sem vid hofum eytt tveimur dogum. Su eyja vard hvad verst uti i flodbylgjunni arid 2004 en nu er buid ad byggja hana upp aftur. Tad ma vel segja ad vid hofum notid tess ad vera tarna, sannkollud paradis. Forum i siglingu um Phi Phi Leh a litlum bat sem var med frumstaedara moti en tad gerdi ferdina bara skemmtilegri. Forum vid a mismunandi stadi og strendur t.d. Maya tar sem hin fraega mynd The Beach var tekin upp og Monkey beach tar sem Saeja nadi ad gefa litlum apakottum ad borda. Hofdum vid elskulegan skipherra eins og vid kusum ad kalla hann, ungur drengur sem stjornadi motornum og batnum med styrkri hond. Hann var svo mikill grinisti, sagdi sama brandarann i hverju stoppi "3 minutur" og ta var hann ad meina halftima eda "1 minuta" og ta var tad klukkutimi. Svo lagdi blessadi drengurinn sig bara i hengirumid i batnum a medan ad vid turistarnir undrudumst fegurd afangastadanna.
I tilefni fostudagsins 13 skelltum vid okkur ut a lifid og forum a agaetis strandbar med ymiss konar skemmtiatridum. Drukkum kokteila, hlustudum a trubador, horfdum a drengi leika listir sinar med elda og donsudum i flaedarmalinu vid tunglsljos og diskoljos. Ekki amalegt kvold tad.
I dag komum vid svo til Ao Nang og gistum a tessum fina stad i bungalow. Tar er hann Joey okkar buinn ad koma upp tessu fina Bungalow thorpi og svo stoltur af tvi. Hann akvad ad skira stadinn Lake Side Bungalow og a tad liklegast ad visa til tess ad tar se hid finasta vatn rett hja. Nu tegar vid komum og saum vatnid var tar risastor grunnur einhver med sma vatni i botninum, einstaklega huggulegt. Eftir ad hafa hermt fregna af tvi hvadan vid vaerum sagdi hann okkur fra nyja besta vini okkar. Sa madur kemur vist oft hingad og er jafnvel staddur her nuna og er fra sama landi og vid ad hans sogn eda Irlandi. Tegar vid sogdum nafnid a landinu okkar aftur, haegt og med godri aherslu a "Ice" sagdi hann aestur "Yes, Ireland, yes". Vid toldum tad liklegast ad hann naedi tvi ekki ad vid vaerum fra Islandi en ekki Irlandi. Spurdum um nafnid a tessum gaur og ta heitir hann Tony, tad er vist ekki mjog islenskt nafn.
Vid aetlum jafnvel ad dvelja her i tvaer naetur og skella okkur i dagsferd. Stefnum vid a ad fara a kanoum um hina ymsu hella og adra stadi her i kring og kikja a filsbak i frumskoginum... svona ef vid hofum ekkert annad ad gera.
Annars erum vid bara oskaplega hamingjusamar, serstaklega i tilefni Valentinusardagsins i dag og erum bunar ad eiga margar romantiskar stundir saman. Vonum ad fleiri hafi att slikar stundir.
Fyrir ta sem thyrstir i ad sja okkar fogru fes erum vid bunar ad setja inn nokkar nyjar myndir. Myndir fra The Great Barrier Reef, Phi Phi og nokkrar nyjar i Camper albumid.
Njotid vel og vid sendum astar- og unadskvedjur yfir hof og lond.
Ingibjorg
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
16 comments:
Hæææ elskurnar.
Ég er búin að vera alltof léleg að kíkja hingað inn...en var svo farin að sakna ykkar svo ógurlege Mundi svo ekki einu sinni slóðina, en google reddaði mér. Þurfti ekki annað en að googla nöfnin ykkar og þá kom bloggið upp. Gott að sjá að ykkur líður vel. Er dauðöfundsjúk þegar ég les um kokteilana, sólina, ævintýrin o.s.frv. Hlakka til að lesa meira.
Kossar frá Köben,
Hulda
Hæhæ
Sæja viltu gera mér greiða?
viltu koma með einn apa handa mér heim? ;) mig hefur alltaf langað í einn svona:) hann má reyndar vera sætari en þessi á myndunum:)
En þetta virðist vera ótrúlega yndislegt allt saman og ég öfunda ykkur af sólinni og hitanum:)
kv. Alla
Stelpur mínar, já það er um að gera að drífa sig í vax í Tælandi!! Haha, þetta er náttúrlega bara æðislegt út í gegn hjá ykkur. Bara frábært og þvílíkar upplifanir í sólinni og sjónum. Ástarkveðjur til ykkar..
Kristjana
ok eftir að hafa skoðað myndirnar!! SHITT hvað það hlýtur að vera óóógeðslega LEIÐINLEGT hjá ykkur!! (not)
ást og öfund
Kristjana
Við fjölskyldan verðum að halda áfram að skrifa svo Sæja vinni keppnina. Mikið verðið þið búnar að sjá margt þegar þið komið heim til okkar aftur
ástarkveðja Sæju mammma
Elskulegar. Þetta er svo yndislegur staður. Fallegustu eyjur í alheiminum og sundlaugartær sjór... mmmhmmm!
Kossar
Elsku Sæja okkar takk fyrir póstkortið erum búin að lesa og hengja það uppá töflu.Það er matartími núna hjá okkur(OS)sæja mín viltu ekki koma til okkar (SH)Ég hlakka til að sjá þig eftir páska(EIH)elsku Sæja(VBE)Sæja sæja (PMH) það er bráðum að koma bolludagur hérna á íslandi(OS)
myndinar þínar eru fallegar(FRN)Það var gaman að sjá apaköttinn(EIH)
Kveðja þínir vinir á Furu.....
Geggjaðar myndir frá Tælandi!
Ég er mest hissa á því hvað þið eruð ennþá sætar og fínar, bjóst við að þið væruð orðnar sjúskaðar górillur by now! Kannski var það vaxið sem gerði gæfumuninn :)
Hahahahaha...vá við vorum ALLTAF að lenda í þessu með Irelandið...þessir Tælendingar virðast bara ekki hafa hugmynd um að það sé til eitthvað sem heitir Iceland...þeir héldu ýmist að það væri Írland eða eitthvað land sem héti Island eða eyja...þegar við reyndum að leggja áherslu á Ice kom bara mjög svona pussled svipur á þá...svona jaaaá, ég þykist bara vita um hvað þær eru að tala en hef samt ekki hugmynd!Æææ...gaman að´essu...ég sakna ykkar!
Elskulegar. Þetta er svo yndislegur staður. Fallegustu eyjur í alheiminum og sundlaugartær sjór... mmmhmmm!
Kossar
Ég átti þetta komment, ég Telma
Haha, voruði samt nokkuð hræddar við apana eins og sumir?
Ást frá Hú
Thordis min. Thegar madur ferdast med svona miklum apakottum eins og eg tha laetur madur ekki nokkra litla hraeda sig.
Kv. Saeja
Sæja alltaf hress. Er ekki að koma meira blogg við bíðum spent hér heima og kveikjum á tölvunni snemma morguns til að skoða hvort nýjar fréttir séu komnar.
ástarkveðja
Sæju mamma
Sæja alltaf hress. Er ekki að koma meira blogg við bíðum spent hér heima og kveikjum á tölvunni snemma morguns til að skoða hvort nýjar fréttir séu komnar.
ástarkveðja
Sæju mamma
Yndislegar myndir af unaðslegum stúlkum...:)
Greinilega frábærlega gaman hjá ykkur...
Kiss og knús til ykkar...
Halldóra
Jæja, nú ætla ég að taka frekjukast og heimta meira og meira og meira!
Það er ekkert ennþá fullt tungl á Ko? HA?
Því má ekki gleyma að þið eruð fagrar!
One love,
Thelma
Post a Comment