Tessa spurningu hofum vid nokkrum sinnum heyrt a gongu okkar um gotur Laos. Ingibjorg er a tvi ad hun se ekki tilkomin vegna lelegrar enskukunnattu tuk-tuk bilstjora, heldur vegna tess ad eg og Saeja seum svo karlmannlegar... Hun segist sjalf aldrei hafa verid spurd tessarar spurningar heldur horfi bilstjorarnir alltaf a mig eda Saeju. Hvort sem tad er er tetta einn af vinalegu hlutunum sem vid munum sakna vid Laos tegar vid yfirgefum landid i fyrramalid.
Sidast tegar vid skrifudum vorum vid i Luang Prabang tadan sem vid tokum rutu til Vang Vieng. Tessi rutuferd var hressandi a trongum og mjog svo undnum vegum sem lagu yfir fjoll og firnindi, gegnum pinulitil torp sem samanstodu stundum bara rett svo af taeplega 10 husum sitthvoru megin vid tjodveginn. Vid stoppudum svo a einhversskonar veitingastad eftir nokkra tima og bordudum stadgodan hadegismat eftir ad hafa orvaent um stund um ad verda hungurmorda a leidinni. Tad er tannig med hlutina i Laos ad teir standast ekki alltaf, okkur hafdi verid lofadur hadegismaturinn en vid vorum eiginlega haettar ad trua tvi ad hann myndi birtast tar sem okkur var t.d lika lofud loftkaeld ruta, sem var klarlega ekki raunin.
En allavegana til Vang Vieng komumst vid hressar og katar. Vang Vieng er litill baer i mjog fallegu umhverfi. Ferdatjonustan i baenum er tvi midur takmorkud vid tvennt adallega: Annars vegar veitingastadi tar sem haegt er ad liggja og horfa a Friends fra morgni til kvolds, vid toldum amk 8 stadi af 15 veitingastodum i allt. Hinsvegar er haegt ad fara nidur a sem rennur hja baenum a slongum, kayak eda syndandi og koma vid a borum sem radast eftir arbakkanum, drekka og stokkva uti anna.
Vid voldum ad fara fyrst i hellaskodunarferd i vatnahelli og svo a kayak nidur anna. I vatnahellinum forum vid inn a uppblasnum slongum og drogum okkur og syntum inn i myrkrid. Sem betur fer vorum vid med tessi finu haus-ljos sem voru einstaklega oldschool med heilan rafgeymi hangandi um halsinn. Eftir hellaskodunina og dyrindis hadegismat forum vid i kayakana. Saeja og Ingibjorg voru saman a bat og eg var med honum Oliver, Walesbua sem hafdi aldrei profad ad roa adur. Eg reyndist svo godur kennari ad fyrstu 10 min veltum vid tvisvar. En tad var bara hressandi og eftir ad hafa fengid nyjan og betri bat (allt batnum ad kenna) sigldum vid lygnan sae. Tegar vid vorum ca. halfnud var tekin pasa a einum ar-barnum. Tar profudu Ingibjorg og Saeja rolu sem dingladi i um 6 metra haed fyrir ofan anna. Tignarlegar voru taer tegar taer svifu um loftin og lentu naestum an gusu i anni. Seinni hluta ferdarinnar sigldum vid svo i siddegissolinni framhja treyttum turistum sem voru bunir ad fa adeins og mikid ad Beerlao, bornum ad leik i anni, fiskimonnum og buffaloum ad kaela sig. Alveg otrulega falleg sigling i storkostlegu umhverfi.
Eftir 2 naetur i Vang Vieng heldum vid afram til hofudborgarinnar, Vientiane tar sem vid erum nuna. To ad tetta se staersta borg Laos er ekki beint borgarfilingur herna, allir voda afslappadir og mjog litid um typisk storborgareinkenni. Borgin stendur a bokkum Mekong en tar sem tad er turrkatimabil nuna er arfarvegurinn naer alveg upptornadur. Tad er svolitid sorglegt ad sja alla veitingastadina sem standa i rodum vid arbakkann, teir eru alika tomir og ain enda ekki mjog huggulegt ad sitja i rykskyinu sem stendur upp af arfarveginum.
Her i Vientiane er nu ekki eins fallegt og i Luang Prabang og taeplega eins mikid ad sja. Vid erum adallega bunar ad vera ad rolta um og njota lifsins. I dag heimsottum vid safn i endurhaefingarmidstod (COPE) sem er tileinkad barattunni gegn osprengdum sprengjum sem eru vida her i Laos sidan i Vietnam stridinu og eru enn ad valda slysum. Born og fullordnir safna sprengjum og brotajarni til tess ad selja eda smida nytjahluti ur, oft med hraedilegum afleidingum.
Vid bordudum svo hadegismat a Makphet sem er veitingastadur sem er einnig skoli fyrir fyrrverandi gotuborn. Allur agodi af rekstri stadarins rennur til ad styrja verkefni sem midar ad tvi ad koma bornum af gotunni. A veitingastadnum laera tau veitingastorf og tar er einnig haegt ad kaupa varning sem unnin er af fataekum maedrum. Tad er svo sannarlega haegt ad maela med stadnum ef leid ykkar liggur hingad. Maturinn var alveg meirihattar godur!
Svo a morgun eigum vid bokad flug til Phnom Phen i Kambodiu. Vid aetlum ad vera i Kambodiu i ca. viku og munum an efa lata i okkur heyra tadan.
Bestu kvedjur og endilega kikidi a nyjar myndir her til hlidar
Margret og hinar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Jeminn hvað þetta er fagurt allt saman! Mig langar:
*í rólunu sem Sæja og Ingibjörg fóru í
*í tanið ykkar
*að biðja í hofum með Margréti
*basically í ferðina ykkar!
Ég keypti mér lottó áðan...sjáumst í Kína ;)
ef anna vinnur þá kem ég með!
ég elzka ferðina ykkar og þrái ponku allt sem þið eruð að gera.. basically allt nema að vera að læra í kulda á íslandi!
þið eruð sætar. ég vil vera nálægt ykkur. hlakka til að fá ykkur heim .elzka ykkur fullt!
bæ.
Flott ferð hjá ykkur. ég var að heyra að Sæja hefði verið eitthvað lasinn er það rétt. Get ég sinnt fjarhjúkrun til ykkr gegn um blogg.
Hafið það gott og ástarkveðja
Sæju mamma
Allt i godu, tad var bara sma kvef og slen i gangi i eins og einn dag. Hun tok parkodin og svaf tad ur ser. Svo var haegt ad fa svo gott i nasirnar herna i Laos, hreinsadi alla fyrirstodur!
Kv. Ingibjorg
Gvuð hvað þetta er flott og spennandi allt saman.
En eftir að þið yfirgáfuð Ástralíu er ég orðin gjörsamlega lost i bæjarnöfnum og nánast hvar í heiminum þið eruð staddar.
Þannig að þegar ég læt verða af draumnum og feta í fótspor ykkar þá verðið þið hreinlega að koma með. Annars er aupairin minn að skríða í hús þannig að ég gæti tekið flug út á morgun.
Hafið það gott og pæliðí bara mánuður eftir.
Kveðja Oddný Sæjusys og co
æjj elskurna, þetta er unaður! Hahaha hvað notiði til að losa kvefið?
kveðjur úr ófærðinni á Akureyri..
Kristjana
Já, góð spurning Kristjana. Maður heyrði það í Laos að í Vang Vieng væri til nóg af "góðu stöffi". Það var allavega orðið á götunni, saklausu við fórum að sjálfsögðu ekki þangað til að sannreyna.
Knús frá Húsavík til ykkar í Kambódíu elskurnar!
Oja tad er sko gott stuff...naso-eitthvad het tad...rifur i og er helv. gott, betra en nezerilid eda hvad svo sem tad heitir!!
Ingibjorg
Sit spennt og bíð.
Frétti að það væri nýtt blogg og myndir á leiðinni.
Go girls.
Kveðja Oddný
Post a Comment